FIFA hefur tekið markið af Cristiano Ronaldo og skráð það á Bruno Fernandes. Um er að ræða eina mark leiksins hingað til í leik Portúgals og Úrúgvæ.
Ronaldo fagnaði eins og óður maður Portúgal tók 1-0 forystu í leiknum en Bruno Fernandes átti fyrirgjöf að markinu.
Hver annar er Ronaldo skorar fyrsta mark Portúgala í þessum leik. Ronaldo kominn með níu mörk á HM á sínum ferli. Portúgal er yfir 1-0 á móti Úrúgvæ. pic.twitter.com/NKEce63CgD
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 28, 2022
Eftir óteljandi endursýningar mátti sjá að Ronaldo kom í raun aldri verið oltann.
FIFA setti markið fyrst á Ronaldo en hefur nú breytt í Bruno Fernandes.
The goal has officially been ruled as scored by Bruno Fernandes #POR #URU https://t.co/3NN2pbupe0
— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) November 28, 2022