fbpx
Miðvikudagur 01.febrúar 2023
433Sport

FIFA skráði markið fyrst á Ronaldo en hafa breytt – Markið er skráð á Bruno

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur tekið markið af Cristiano Ronaldo og skráð það á Bruno Fernandes. Um er að ræða eina mark leiksins hingað til í leik Portúgals og Úrúgvæ.

Ronaldo fagnaði eins og óður maður Portúgal tók 1-0 forystu í leiknum en Bruno Fernandes átti fyrirgjöf að markinu.

Eftir óteljandi endursýningar mátti sjá að Ronaldo kom í raun aldri verið oltann.

FIFA setti markið fyrst á Ronaldo en hefur nú breytt í Bruno Fernandes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Risatíðindi frá Brúnni – Chelsea og Benfica ná loks samkomulagi vegna Fernandez

Risatíðindi frá Brúnni – Chelsea og Benfica ná loks samkomulagi vegna Fernandez
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hakim Ziyech á leið til PSG á láni

Hakim Ziyech á leið til PSG á láni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mynd­bandið: Virkaði furðu lostinn er hann fékk sláandi tíðindi í beinni

Sjáðu mynd­bandið: Virkaði furðu lostinn er hann fékk sláandi tíðindi í beinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sabitzer verður í Manchester í kvöld – Samþykkti tilboð félagsins

Sabitzer verður í Manchester í kvöld – Samþykkti tilboð félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hand­viss um að Liver­pool muni versla mikið í sumar – „Það er beðið eftir honum sé þess þörf en aldrei panikkað“

Hand­viss um að Liver­pool muni versla mikið í sumar – „Það er beðið eftir honum sé þess þörf en aldrei panikkað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjustu vendingar hjá Manchester United sé merki um örvæntingu – „Var ekki á radarnum áður“

Nýjustu vendingar hjá Manchester United sé merki um örvæntingu – „Var ekki á radarnum áður“