fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Töpuðu einum leik en þurfa ‘kraftaverk’ til að komast í næstu umferð

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 19:05

Frá æfingu Þýskalands. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland þarf á kraftaverki að halda til að komast í næstu umferð HM í Katar að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Jurgen Klinsmann.

Klinsmann er goðsögn Þýskalands og var lengi landsliðsþjálfari Bandaríkjanna og þekkir það vel að spila á HM.

Þýskaland olli verulegum vonbrigðum í vikunni og tapaði 2-1 gegn Japan í fyrsta leik sínum í keppninni.

Síðasta HM Þýskalands var algjör martröð er liðið datt úr keppni í riðlinum í Rússlandi árið 2018.

,,Augljóslega er þetta mjög svekkjandi fyrir okkur Þjóðverja. Frammistaðan heilt yfir var eki nógu góð og við bjuggumst ekki við þessu eftir hörmungarnar í Rússlandi þar sem við duttum úr leik í riðlakeppninni,“ sagði Klinsmann.

,,Okkar von var að þeir myndu mæta í verkefnið með réttan anda og með rétt tempó, jafnvel þó að við höfum verið 1-0 yfir þá var langt í næsta gír.“

,,Nú er Þýskaland með bakið upp vð vegginn og ef þeir framkvæma ekki kraftaverk gegn Spánverjum og vinna þann leik þá gætu þeir farið heim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umbinn vonsvikinn og reiður eftir að þeir neituðu að hleypa honum burt – ,,Mun ekki endilega bjóðast aftur“

Umbinn vonsvikinn og reiður eftir að þeir neituðu að hleypa honum burt – ,,Mun ekki endilega bjóðast aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Benedikt bar upp stóra spurningu en þá kom óvænt svar frá Halldóri

Benedikt bar upp stóra spurningu en þá kom óvænt svar frá Halldóri
433Sport
Í gær

Verður samningi Pogba rift?

Verður samningi Pogba rift?
433Sport
Í gær

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband
433Sport
Í gær

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni