fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjö líklegir áfangastaðir Ronaldo sem nú er atvinnulaus

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegast er að Cristiano Ronaldo fari heim til Sporting Lisbon í Portúgal til að njóta lífsins þar. Þetta segja erlendir veðbankar.

Ronaldo er án félags eftir að Manchester United og hann komst að samkomulagi um að rifta samningi hans í gær.

Chelsea er einnig líklegur áfangastaður Ronaldo en Todd Bohely eigandi Chelsea vill ólmur fá Ronaldo.

Þriðji líklegasti áfangastaður Ronaldo er lið í MLS deildinni en Inter Miami og LA Galaxy hafa verið nefnd til sögunnar.

Sjö líklegir áfangastaðir Ronaldo:
Sporting Lisbon
Chelsea
Lið í MLS deildinni.
Bayern Munich
Real Madrid
PSG

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það