fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Manchester City staðfestir tíðindin

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 10:48

Pep Guardiola

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest að Pep Guardiola hafi skrifað undir nýjan samning til 2025.

Þetta lá í loftinu eftir fréttir sem komu fram í gær.

Samningur Guardiola átti að renna út í sumar og höfðu vangaveltur um framtíð hans átt sér stað.

Nú er ljóst að Guardiola verður áfram á Ethiad vellinum þar sem hann hefur unnið hreint magnað starf.

Guardiola á þó óklárað verkefni hjá City og það er að vinna Meistaradeild Evrópu en liðið er til alls líklegt í ár.

Guardiola tók við City árið 2016 og hefur liðið fjórum sinnum orðið enskur meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs gagnrýnir Salah – „Hann var ófaglegur“

Arnar Gunnlaugs gagnrýnir Salah – „Hann var ófaglegur“
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool