fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hægt að spila knattspyrnumenn í nýjasta tölvuleiknum – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir lesendur ættu að kannast við tölvuleikinn Call of Duty sem hefur verið einn sá vinsælasti í mörg ár.

Call of Duty serían bætti við sig nýju eintaki á dögunum er leikurinn Call of Duty – Modern Warfare 2 var gefinn út.

Hægt er að spila þennan tölvuleik einn eða með vinum og hefur hann fengið mjög góð viðbrögð hingað til.

Athygli vekur að það er hægt að leika knattspyrnumenn í leiknum eða þá Neymar og Paul Pogba.

Pogba er fyrrum leikmaður Manchester United og spilar með Juventus í dag en Neymar er á mála hjá Paris Saint-Germain.

Spilarar geta fengið sér ‘skin’ þar sem þeir leika annað hvort Pogba eða Neymar en þeir tveir eru einnig aðdáendur tölvuleiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag