fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Hefur engan áhuga á því að vera ‘nýi Pogba’

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 21:33

Aurelien Tchouameni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelien Tchouameni er ekki ‘nýi Paul Pogba, en það er undrabarnið sjálft sem fjallar um málið.

Tchouameni er 22 ára gamall og gekk í raðir Real Madrid í sumar en hann kom frá franska úrvalsdeildarfélaginu Monaco.

Tchouameni hefur verið líkt við Pogba, leikmann Juventus, sem lék einnig lengi með Manchester United sem og franska landsliðinu.

,,Ég er ekki nýi Pogba… Ég er Aurelien Tchouameni, ég mun skrifa mína eigin sögu,“ sagði miðjumaðurinn við Diario AS.

,,Pogba er leikmaður sem ég fylgdist mikið með á yngri árum. Við spilum sömu stöðu en það er bara einn Pogba.“

,,Ég reyni að gera mitt fyrir landsliðið en ef Pogba og N’Golo Kante snúa aftur þá þarf þjálfarinn að taka ákvörðun, ég geri mitt til að fá að byrja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met