fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Gert að greiða Rooney 245 milljónir í málskostnað

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 15:30

Coleen Rooney og Rebekah Vardy.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebekah Vardy þarf að greiða Coleen Rooney 1,5 milljónir punda í málskostnað í kjölfar þess að hafa tapað meiðyrðamáli gegn henni í sumar.

Þetta varð niðurstaða í réttarsal í dag.

Rebekah er eiginkona Jamie Vardy, leikmanns Leicester og Coleen er eiginkona Manchester United-goðsagnarinnar Wayne Rooney.

Fyrir þremur árum síðan taldi Coleen sig hafa komist að því að Rebekah væri að leka upplýsingum um sig og sína í enska götublaðið The Sun. 

Coleen áttaði sig ekki á því hvers vegna svo mikið af fréttum af henni rataði í blaðið. Með nokkurs konar rannsókn komst hún að því að Rebekah væri að leka fréttunum og lét vita af því opinberlega.

Rebekah hefur ávalt neitað sök og höfðaði meiðyrðamál gegn Coleen, sem hún tapaði.

Af 1,5 milljón punda þarf Rebekah að vera búinn að greiða 800 þúsund pund strax 15. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið
433Sport
Í gær

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu
433Sport
Í gær

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi