fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Conte baunaði á eigin leikmann – ,,Ég vil ekki tapa“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 18:33

Matt Doherty með Tottenham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á því að Matt Doherty sé á förum frá Tottenham bráðlega ef Antonio Conte fær einhverju ráðið.

Conte er stjóri Tottenham og gagnrýndi Doherty harkalega eftir leik liðsins við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham tapaði þessum leik 3-1 og var spilamennska liðsins ekki upp á marga fiska en Írinn fékk fáar mínútur eins og venjan hefur verið á tímabilinu hingað til.

,,Doherty spilaði alla leiki á síðustu leiktíð. Í dag horfi ég ekki á hann sem byrjunarliðsmann. Ég er ekki heimskur, ég vil ekki tapa,“ sagði Conte.

Doherty hefur aðeins spilað tvo deildarleiki með Tottenham á tímabilinu og þá þrjá leiki í öllum keppnum.

Hann á þó enn eftir að byrja leik og virðist alls ekki vera inni í myndinni hjá Conte. Doherty kom til Tottenham frá Wolves fyrir tveimur árum síðan.

Bakvörðurinn lék alls 26 leiki fyrir Tottenham á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“