fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Jóni Daða hrósað í hástert – Það er svo auðvelt að halda með honum“

433
Laugardaginn 29. október 2022 08:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fyrrum leikmaður Vals og nú þjálfari hjá félaginu var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudagskvöld en með henni í setti var Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþrótta á Torgi.

Jón Daði Böðvarsson var ein af hetjum vikunnar en hann skoraði sigurmark fyrir Bolton í uppbótartíma.

„Ég held svo mikið með honum,“ sagði Benedikt Bóas um Jón Daða sem hefur átt nokkuð erfiða tíma innan vallar á Englandi um nokkur skeið.

Ásgerður Stefanía segir að íslenska landsliðið þurfti á Jóni Daða að halda á næstunni. „Það er svo auðvelt að halda með honum, hann virðist vera að gera góða hluti. Við gætum þurftum að nýta hann í íslenska landsliðshópnum næstu árin,“ sagði Adda.

Hörður Snævar benti á það að næsta ár sé stórt fyrir landsliðið þar sem undankeppni EM 2024 fer öll fram. „Við þurfum allar hendur á dekk,“ sagði Hörður.

Umræðan er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti
Hide picture