fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Öruggt hjá Liverpool í Hollandi – Gríðarleg spenna í riðli Tottenham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við Ajax á útivelli í riðlakeppninni í kvöld.

Liverpool fer áfram úr riðli A ásamt Napoli en Napoli vann lið Rangers sannfærandi á heimavelli, 3-0.

Liverpool vann sinn leik með sömu markatölu og á enn möguleika á toppsæti riðilsins með réttum úrslitum í lokaleiknum gegn einmitt Napoli.

Tottenham mistókst að vinna lið Sporting á heimavelli og er spennan í D riðli gríðarleg.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og er Tottenham á toppi riðilsins með átta stig en þar á eftir er Sporting með sjö líkt og Frankfurt og þá er Marseille með sex.

Atletico Madrid er þá úr leik eftir jafntefli við Bayer Leverkusen í kvöld og fara Porto og Club Brugge í 16-liða úrslit.

Ajax 0 – 3 Liverpool
0-1 Mo Salah(’42)
0-2 Darwin Nunez(’49)
0-3 Harvey Elliott(’52)

Tottenham 1 – 1 Sporting
0-1 Marcus Edwards(’22)
1-1 Rodrigo Bentancur(’80)

Atletico Madrid 2 – 2 Leverkusen
0-1 Mousse Diaby(‘9)
1-1 Yannick Carrasco(’22)
1-2 Callum Hudson Odoi(’29)
2-2 Rodrigo De Paul(’50)

Barcelona 0 – 3 Bayern Munchen
0-1 Sadio Mane(’10)
0-2 Eric Maxim Choupo-Moting(’31)
0-3 Benjamin Pavard(’95)

Frankfurt 2 – 1 Marseille
1-0 Daichi Kamada(‘3)
1-1 Matteo Guendouzi(’22)
2-1 Randal Muani(’27)

Napoli 3 – 0 Rangers
1-0 Giovanni Simeone(’11)
2-0 Giovanni Simeone(’16)
3-0 Leo Ostigard(’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Í gær

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Í gær

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina