fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Öruggt hjá Liverpool í Hollandi – Gríðarleg spenna í riðli Tottenham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við Ajax á útivelli í riðlakeppninni í kvöld.

Liverpool fer áfram úr riðli A ásamt Napoli en Napoli vann lið Rangers sannfærandi á heimavelli, 3-0.

Liverpool vann sinn leik með sömu markatölu og á enn möguleika á toppsæti riðilsins með réttum úrslitum í lokaleiknum gegn einmitt Napoli.

Tottenham mistókst að vinna lið Sporting á heimavelli og er spennan í D riðli gríðarleg.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og er Tottenham á toppi riðilsins með átta stig en þar á eftir er Sporting með sjö líkt og Frankfurt og þá er Marseille með sex.

Atletico Madrid er þá úr leik eftir jafntefli við Bayer Leverkusen í kvöld og fara Porto og Club Brugge í 16-liða úrslit.

Ajax 0 – 3 Liverpool
0-1 Mo Salah(’42)
0-2 Darwin Nunez(’49)
0-3 Harvey Elliott(’52)

Tottenham 1 – 1 Sporting
0-1 Marcus Edwards(’22)
1-1 Rodrigo Bentancur(’80)

Atletico Madrid 2 – 2 Leverkusen
0-1 Mousse Diaby(‘9)
1-1 Yannick Carrasco(’22)
1-2 Callum Hudson Odoi(’29)
2-2 Rodrigo De Paul(’50)

Barcelona 0 – 3 Bayern Munchen
0-1 Sadio Mane(’10)
0-2 Eric Maxim Choupo-Moting(’31)
0-3 Benjamin Pavard(’95)

Frankfurt 2 – 1 Marseille
1-0 Daichi Kamada(‘3)
1-1 Matteo Guendouzi(’22)
2-1 Randal Muani(’27)

Napoli 3 – 0 Rangers
1-0 Giovanni Simeone(’11)
2-0 Giovanni Simeone(’16)
3-0 Leo Ostigard(’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik