fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

,,Gerðum mistök með að fá bæði Mbappe og Neymar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 18:41

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Luis Campos, yfirmanns knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain, hafa vakið töluverða athygli um helgina.

Campos viðurkennir þar að PSG hafi gert mistök með að fá bæði til sín Neymar frá Barcelona og Kylian Mbappe frá Monaco.

Um er að ræða tvo af bestu leikmönnum heims en þeir spila í raun sömu stöðu sem er ekki það sem PSG sá fyrir.

Campos segir að sumargluggi PSG hafi ekki verið nógu góður en líkur er á að félagið hafi reynt að losa Neymar áður en honum var lokað.

,,Við gerðum mistök með að semja við tvo leikmenn sem spila í sömu stöðunni,“ sagði Campos í hlaðvarpsþætti.

,,Félagaskiptaglugginn var ekki góður því okkur vantar lykilleikmenn í mikilvægar stöður og erum með of marga leikmenn í öðrum stöðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við