fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

,,Gerðum mistök með að fá bæði Mbappe og Neymar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 18:41

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Luis Campos, yfirmanns knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain, hafa vakið töluverða athygli um helgina.

Campos viðurkennir þar að PSG hafi gert mistök með að fá bæði til sín Neymar frá Barcelona og Kylian Mbappe frá Monaco.

Um er að ræða tvo af bestu leikmönnum heims en þeir spila í raun sömu stöðu sem er ekki það sem PSG sá fyrir.

Campos segir að sumargluggi PSG hafi ekki verið nógu góður en líkur er á að félagið hafi reynt að losa Neymar áður en honum var lokað.

,,Við gerðum mistök með að semja við tvo leikmenn sem spila í sömu stöðunni,“ sagði Campos í hlaðvarpsþætti.

,,Félagaskiptaglugginn var ekki góður því okkur vantar lykilleikmenn í mikilvægar stöður og erum með of marga leikmenn í öðrum stöðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands