fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu skemmdir á liðsrútu Manchester City eftir rúntinn frá Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. október 2022 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúða á liðsrútu Manchester City varð fyrir skemmdum er hún keyrði með leikmenn liðsins frá Anfield eftir stórleikinn í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Liverpool tók á móti City í gær. Þetta hafa verið bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin ár. Fyrrnefnda liðið hafði hins vegar ekki farið vel af stað í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Það kom því nokkuð á óvart að lærisveinar Jurgen Klopp hafi farið með 1-0 sigur af hólmi í gær.

Á leið af vellinum var einhverju kastað í liðsrútu City, ekki ólíklega af stuðningsmönnum Liverpool.

Mynd af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans