fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Vonar að einhver verði nógu hugrakkur og komi út úr skápnum á HM

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. október 2022 16:56

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Gary Lineker vonar innilega að einhverjir fótboltamenn verði nógu hugrakkir í næsta mánuði og koma út úr skápnum á meðan HM í Katar fer fram.

Það væri stór yfirlýsing en samkynhneigð er glæpur í Katar þar sem fólk lifir ekki eins frjálsu lífi og á mörgum öðrum stöðum.

Það er því miður ekki algent að knattspyrnumenn komi út úr skápnum og fela flest allir samkynhneigð sína vegna ótta.

Lineker er fyrrum landsliðsmaður Englands en hann vonast til að fá gleðifréttir á meðan HM fer fram og vonar að einhver sé nógu hugrakkur til að taka skrefið.

,,Það væri frábært ef einn eða tveir af þeim myndu koma út úr skápnum á meðan HM gengur yfir. Það væri magnað,“ sagði Lineker.

,,Ég veit fyrir víst að einhverjir hafa verið nálægt því og íhugað að gera það. Það eru nokkrir sem ég veit um en það er ekki fyrir mig að segja hverjir þeir eru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu