fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Van Dijk var aldrei sammála þegar fólk byrjaði að dæma Haaland – Svona var staðan eftir fyrsta leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. október 2022 21:19

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, var aldrei á sama máli og margir knattspyrnuaðdáendur eftir leik liðsins við Manchester City í Samfélagsskildinum í ágúst.

Erling Haaland var þar að spila sinn fyrsta keppnisleik fyrir Man City en stóðst ekki væntingar í fyrstu og var um leið harðlega gagnrýndur af mörgum á samfélagsmiðlum.

Norðmaðurinn hefur svo sannarlega svarað fyrir þessa gagnrýni en hann er með 20 mörk í 13 leikjum fyrir Englandsmeistarana til þessa og virðist óstöðvandi.

Van Dijk viðurkennir að það sé erfitt að spila gegn Haaland en þeir mætast einmitt um helgina í ensku úrvalsdeildinni.

,,Það er svo sannarlega ekki auðvelt [að verjast Haaland] – hann hefur verið sjóðandi heitur og það er ekki hægt að segja neitt annað,“ sagði Van Dijk.

,,Ég man að eftir leikinn í Samfélagsskildinum þá var fólk að dæma hann. Ég man eftir því að hafa hugsað um að þessi maður myndi valda svo mörgum varnarmönnum vandræðum.“

,,Hann hefur sýnt það, hann hefur verið mjög stöðugur og þegar þú spilar fyrir lið eins og City þá færðu þín tækifæri fyrir framan markið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu