fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Segja að hann upplifi einelti og vilji komast burt sem fyrst – Látinn hita upp þrisvar sinnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. október 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar líkur á að sóknarmaðurinn Joao Felix munu spila með Atletico Madrid út tímabilið á Spáni.

Þetta segir A Bola í Portúgal en miðillinn segir að Felix vilji komast burt í janúar eftir að hafa misst þolinmæði á stjóra liðsins, Diego Simeone.

A Bola talar um einelti í garð Felix sem var látinn hita upp þrisvar´í Meistaradeildinni á miðvikudag gegn Club Brugge en kom eftir allt saman ekki við sögu.

Felix hefur misst sæti sitt í liði Atletico eftir landsleikjahléð og hefur aðeins tekið þátt í 29 mínútum í október.

A Bola segir að Portúgalinn ætli sér að komast burt í janúar og er Simeone ásakaður um að leggja leikmanninn í einelti á ákveðinn hátt.

Felix verður 23 ára gamall í næsta mánuði og var orðaður við Manchester United í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu