fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Klopp vissi að svarið myndi pirra marga: ,,Enginn vill heyra þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. október 2022 12:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ekki möguleiki fyrir neitt lið að keppa við Englandsmeistara Manchester City á félagaskiptamarkaðnum.

Klopp og hans menn hafa verið frábærir undanfarin ár og veitt City mikla samkeppni en geta þó ekki borgað eins mikið fyrir leikmenn og þeir bláklæddu eða greitt eins há laun.

Klopp segir að City sé í sérflokki þegar komi að leikmannakaupum en liðið fékk til sín líklega besta framherja heims í sumar í Erling Haaland.

,,Þið verðið ekki hrifnir af mínu svari en þið eruð nú þegar með svarið. Enginn getur keppt við City,“ sagði Klopp.

,,Þú ert með besta lið heims og svo bætirðu við besta framherja heims, það skiptir engu máli hvað það kostar, þú gerir það bara.“

,,Ég veit að City mun ekki líka við að heyra þetta, enginn vill heyra þetta. Þið spurðuð spurninguna en þið vitið svarið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu