fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Fulham svaraði tvisvar fyrir sig – Wolves með sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. október 2022 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram fínasta skemmtun á Craven Cottage í dag í ensku úrvalsdeildinni er Bournemouth kom í heimsókn.

Fulham spilar heimaleiki sína á Craven Cottage og lenti tvívegis undir gegn spræku liði Bournemouth í fjögurra marka leik.

Aleksandar Mitrovic tryggði heimaliðinu stig með marki úr vítaspyrnu en Fulham svaraði báðum mörkum gestanna í leik sem lauk, 2-2.

Wolves lyfti sér úr fallsæti á sama tíma og vann sinn annan leik á tímabilinu gegn Nottingham Forest.

Forest hefur aðeins unnið einn deildarleik og er í botnsætinu með fimm stig úr tíu leikjum.

Fulham 2 – 2 Bournemouth
0-1 Dominic Solanke(‘2)
1-1 Issa Diop(’22)
1-2 Jefferson Lerma(’29)
2-2 Aleksandar Mitrovic(’52, víti)

Wolves 1 – 0 Forest
1-0 Ruben Neves(’56, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu