fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Binda vonir við að stutt sé í niðurstöðu í máli Gylfa Þórs

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. október 2022 10:30

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Manchester-svæðinu gefur sér engan sérstakan tímaramma í vinnslu við mál Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Gylfi var handtekinn þann 16. júlí í fyrra, fyrir 456 dögum. Varð hann skömmu síðar laus gegn tryggingu.

Fregna var að vænta af málinu nú í sumar, ári frá handtöku. Það hafa hins vegar engar nýjar upplýsingar fengist um málið síðan þá.

„Það er engin endan­legur tíma­rammi sem slíkur vegna þess að við þurfum að tryggja að fram­kvæmd sé ítar­leg rann­sókn áður en skoðað er að fara með málið fyrir dóm­stóla. Á þessari stundu er vonandi ekki langt í niður­stöðu,“ segir í svari Lög­reglunnar á Manchester-svæðinu í svari við fyrir­spurn Frétta­blaðsins.

Samningur Gylfa við Everton rann út í sumar. Hann hafði ekkert leikið með liðinu frá því málið kom upp.

Gylfi var um árabil landsliðsmaður Íslands. Hann hefur þó ekki heldur leikið fyrir hönd þjóðarinnar frá því málið sem um ræðir kom upp í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu