fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Carrick orðaður við stjórastöðuna

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. október 2022 18:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Middlesbrough í næst efstu deild Englands hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn Chris Wilder eftir ömurlega byrjun á tímabilinu.

Boro hefur alls ekki verið sannfærandi í Championship-deildinni og er í 18. sætinu eftir 12 umferðir.

Liðið ákvað að reka Wilder nýlega en hann er fyrrum stjóri Sheffield United og gerði frábæra hluti þar.

Nú er talað um að Michael Carrick, goðsögn Manchester United, komi til greina sem nýr þjálfari liðsins.

Carrick hefur unnið í eigin þjálfararéttindum en hefur ekki tekið við sem aðalþjálfari hingað til.

Um er að ræða 41 árs gamlan fyrrum enskan landsliðsmann sem spilaði með Man Utd frá 2006 til ársins 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“