fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Getur hann slegið þetta met Ronaldo?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, hefur verið frábær fyrir liðið undanfarin ár og raðað inn mörkum.

Sóknarmaðurinn er næst markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi en hann hefur spilað 614 leiki og skorað 327 mörk.

Það er möguleiki fyrir þennan 34 ára gamla leikmann að komast á toppinn á listanum en þar situr Cristiano Ronaldo með 451 mark.

Ronaldo hefur yfirgefið Real og leikur með Manchester United í dag en hann skoraði 451 mark í 438 leikjum sem er ótrúlegur árangur.

Benzema er kominn á seinni ár ferilsins en hefur sjaldan verið betri en er þó að glíma við meiðsli þessa stundina.

Ef Benzema nær mögulega fjórum eða fimm tímabilum með Real í viðbót gæti hann náð meti Ronaldo en það þarf þó mikið til.

Benzema er nýlega kominn yfir Raúl í listanum yfir þá markahæstu en hann skoraði 323 mörk í 741 leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba