Það er aftur leikið í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hér neðar má sjá hvar og hvenær má sjá leikina.
Chelsea og Manchester City eiga leik í kvöld. Chelsea tekur á móti AC Milan í stórleik á meðan City fær Íslendingalið FCK í heimsókn.
Real Madrid fær þá Shakhtar í heimsókn og Lionel Messi og félagar í Paris Saint-Germain heimsækja Benfica.
Leikir kvöldsins
16:45 Salzburg-Dinamo Zagreb – E riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Chelsea-AC Milan – E riðill (Stöð 2 Sport)
16:45 RB Leipzig-Celtic – F riðill (Viaplay)
19:00 Real Madrid-Shakhtar – F riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Manchester City-FCK – G riðill (Viaplay)
19:00 Sevilla-Dortmund – G riðill (Viaplay)
19:00 Juventus-Maccabi – H riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Benfica-PSG – H riðill (Viaplay)