fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi

433
Mánudaginn 3. október 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir Liverpool-goðsagnarinnar Steven Gerrard, hin 18 ára gamla Lilly, er í sambandi við hinn 23 ára gamla Lee Byrne. Faðir hans er með vægast sagt vafasamt orðspor.

Lilly og Lee hafa verið saman síðan í apríl. Þau skelltu sér saman til Ibiza í sumar.

Faðir Lee, Liam, hefur áður verið orðaður við Kinahan-mafíuna í Bretlandi. Hann er náinn félagi Daniel Kinahan, en sá er sagður tengjast morðum, peningaþvætti og eiturlyfjasmygli í landinu.

Það bendir þó ekkert til þess að Lee sé tengdur glæpum líkt og pabbi hans hefur verið sakaður um.

Gerrard er 42 ára gamall og er hann í dag knattspyrnustjóri Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

Á leikmannaferli sínum lék Gerrard yfir 500 leiki með aðalliði Liverpool. Hann lék allan sinn feril með liðinu, ef frá er talið síðasta ár hans með LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“