fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ítalía: Mikael byrjaði í stórtapi – Juventus vann sinn þriðja leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 21:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Egill Ellertsson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Spezia í dag sem spilaði við Lazio í Serie á Ítalíu.

Mikael lék alls 65 mínútur fyrir Spezia sem steinlá gegn Lazio 4-0, landsliðsmaðurinn fór af velli í stöðunni 3-0.

Juventus vann sitt verkefni sannfærandi í Túrin er liðið fékk Bologna í heimsókn og vann 3-0 sigur.

Juventus hefur byrjað erfiðlega á tímabilinu og var aðeins að vinna sinn þriðja sigur í átta leikjum.

Þórir Jóhann Helgason leikur með Lecce en kom ekki við sögu í 1-1 jafntefli við Cremonese.

Lazio 4 – 0 Spezia
1-0 Mattia Zaccagni (’12)
2-0 Alessio Romagnoli (’24)
3-0 Sergej Milinkovic-Savic(’61)
4-0 Sergej Milinkovic-Savic(’90)

Juventus 3 – 0 Bologna
1-0 Filip Kostic(’24)
2-0 Dusan Vlahovic(’59)
3-0 Arkadiusz Milik(’62)

Atalanta 1 – 0 Fiorentina
1-0 Ademola Lookman(’59)

Lecce 1 – 1 Cremonese
0-1 Daniel Ciofani(’19, víti)
1-1 Gabriel Strefezza (’42, víti)

Sampdoria 0 – 3 Monza
0-1 Matteo Pessina(’11)
0-2 Gianluca Caprari(’67)
0-3 Stefano Sensi(’90)

Sassuolo 5 – 0 Salernitana
1-0 Armand Lauriente (’12)
2-0 Andrea Pinamonti(’39, víti)
3-0 Kristian Thorstvedt (’53)
4-0 Abdou Harroui(’76)
5-0 Janis Astinte(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga