fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Rooney vildi ekki ræða við Everton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hafnaði því að fara í viðræður um að taka við sem knattspyrnustjóri Everton. Enskir miðlar segja frá því.

Everton leitar að knattspyrnustjóra eftir að Rafa Benitez var rekinn úr starfi.

Everton vildi ræða við Rooney og hafði samband við umboðsmann Rooney og vildi ræða við stjóra Derby.

Rooney hafnaði því og vildi ekki ræða við sitt gamla félag um stjórastarfið. Rooney er í dag stjóri Derby.

Rooney ólst upp hjá Everton en hann er á sínu fyrsta heila tímabili sem stjóri Derby við erfiðar aðstæður. Líklegast er talið að Frank Lampard taki við Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni