fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433Sport

Rooney vildi ekki ræða við Everton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hafnaði því að fara í viðræður um að taka við sem knattspyrnustjóri Everton. Enskir miðlar segja frá því.

Everton leitar að knattspyrnustjóra eftir að Rafa Benitez var rekinn úr starfi.

Everton vildi ræða við Rooney og hafði samband við umboðsmann Rooney og vildi ræða við stjóra Derby.

Rooney hafnaði því og vildi ekki ræða við sitt gamla félag um stjórastarfið. Rooney er í dag stjóri Derby.

Rooney ólst upp hjá Everton en hann er á sínu fyrsta heila tímabili sem stjóri Derby við erfiðar aðstæður. Líklegast er talið að Frank Lampard taki við Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá
433Sport
Í gær

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið