fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Rooney vildi ekki ræða við Everton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hafnaði því að fara í viðræður um að taka við sem knattspyrnustjóri Everton. Enskir miðlar segja frá því.

Everton leitar að knattspyrnustjóra eftir að Rafa Benitez var rekinn úr starfi.

Everton vildi ræða við Rooney og hafði samband við umboðsmann Rooney og vildi ræða við stjóra Derby.

Rooney hafnaði því og vildi ekki ræða við sitt gamla félag um stjórastarfið. Rooney er í dag stjóri Derby.

Rooney ólst upp hjá Everton en hann er á sínu fyrsta heila tímabili sem stjóri Derby við erfiðar aðstæður. Líklegast er talið að Frank Lampard taki við Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot