fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Vandræði Everton héldu áfram gegn lærisveinum Gerrard – Sjáðu þegar Digne fékk óblíðar móttökur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 14:27

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tók á móti Aston Villa í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Villa leiddi verðskuldað í leikhléi þökk sé marki Emiliano Buendia í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Hann skoraði með skalla eftir hornspyrnu Lucas Digne, sem kom einmitt til Villa frá Everton á dögunum eftir ósætti við Rafa Benitez, þá stjóra Everton.

Í fagnaðarlátunum fékk Digne svo flösku í höfuðið frá stuðningsmönnum Everton.

Matty Cash og Lucas Digne lágu báðir eftir að hafa fengið flösku í höfuðið. Mynd/Getty

Dominic Calvert-Lewin, framherji Everton, fékk tvö færi til að jafna í seinni hálfleik en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 0-1 sigur Aston Villa.

Aston Villa er í tíunda sæti deildarinnar með 26 stig. Everton er í sextánda sæti með 19 stig, 5 stigum frá fallsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum