fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Mikilvægur sigur Norwich í fallbaráttunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 22:05

Sargent fagnar í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich vann mjög mikilvægan sigur á Watford í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á heimavelli síðarnefnda liðsins.

Watford stýrði leiknum að mestu í fyrri hálfleik án þess þó að skapa sér mörg færi. Staðan í hálfleik var markalaus.

Á 51. mínútu kom Joshua Sargent Norwich yfir með frábæru marki.

Hann var svo aftur á ferðinni á 74. mínútu þegar hann skoraði annað mark sitt með skalla.

Skömmu síðar nældi Emmanuel Dennis í sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Manni fleiri tókst Norwich að skora eitt mark í viðbót. Þá gerði Juraj Kucka, leikmaður Watford, sjálfsmark. Lokatölur 0-3.

Norwich fer með sigrinum upp fyrir Watford í 17. sæti deildarinnar. Liðið er með 16 stig, 2 stigum meira en Watford en hefur þó leikið tveimur leikjum meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham