fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Mikilvægur sigur Norwich í fallbaráttunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 22:05

Sargent fagnar í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich vann mjög mikilvægan sigur á Watford í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á heimavelli síðarnefnda liðsins.

Watford stýrði leiknum að mestu í fyrri hálfleik án þess þó að skapa sér mörg færi. Staðan í hálfleik var markalaus.

Á 51. mínútu kom Joshua Sargent Norwich yfir með frábæru marki.

Hann var svo aftur á ferðinni á 74. mínútu þegar hann skoraði annað mark sitt með skalla.

Skömmu síðar nældi Emmanuel Dennis í sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Manni fleiri tókst Norwich að skora eitt mark í viðbót. Þá gerði Juraj Kucka, leikmaður Watford, sjálfsmark. Lokatölur 0-3.

Norwich fer með sigrinum upp fyrir Watford í 17. sæti deildarinnar. Liðið er með 16 stig, 2 stigum meira en Watford en hefur þó leikið tveimur leikjum meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar