fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Þór/KA nældi í leikmann Blika

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 18:00

Tiffany McCarty er hún gekk til liðs við Breiðablik í fyrra. Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tiffany McCarty er gengin í raðir Þór/KA frá Breiðabliki.

Hin 31 árs gamla Tiffany gekk í raðir Blika í fyrra. Hún hafði áður spilað fyrir Selfoss á Íslandi.

Tiffany er sóknarmaður og skoraði hún átta mörk í sautján leikjum í Pepsi Max-deildinni fyrir Breiðablik á síðustu leiktíð.

Þór/KA hafnaði í sjötta sæti Pepsi Max-deildarinnar í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum