fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Böðvar semur við Trelleborg – Semur út tímabilið 2023

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 15:11

Mynd: Trelleborgs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Böðvar Böðvarssson, hefur samið við sænska liðið Trelleborg og gengur til liðs við félagið frá Helsingborg. Böðvar sem við Trelleborgs, sem spilar í næst efstu deild Svíþjóðar, út tímabilið 2023.

,,Ég hlakka til að taka næsta skrefið á mínum ferli áfram í Svíþjóð og er ánægður með að fá tækifæri hjá Trelleborg,“ sagði Böðvar í tilkynningu frá Trelleborgs.

Salif Camara, íþróttastjóri Trelleborg er ánægður með að félagið hafi nælt í Böðvar.

,,Í Böðvari fáum við góðan bakvörð sem er mjög góður varnarlega, hefur góðan skilning á leiknum og býr yfir sigurhugarfari. Hann er með nokkurra ára reynslu úr pólsku úrvalsdeildinni en einnig með landsliðum Íslands og veit hvað þarf að gera til þess að koma liðinu upp í deild þeirra bestu eftir tíma sinn hjá Helsingborg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Í gær

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Í gær

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London