fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Afríkukeppnin: Meistararnir úr leik – Riðlakeppni lokið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 21:00

Riyad Mahrez og félagar eru úr leik. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag og í kvöld var leikið í lokaumferð riðla E og F í Afríkukeppninni. Þar með er riðlakeppni mótsins lokið.

Meistarnir úr leik – Kwame sá rautt

Alsír er ríkjandi Afríkumeistari. Liðið féll hins vegar úr leik í dag eftir 3-1 tap gegn Fílabeinsströndinni.

Franck Kessie og Ibrahim Sangare sáu til þess að Fílabeinsströndin leiddi 2-0 í hálfleik. Nikolas Pepe kom þeim svo í 3-0 á 54. mínútu. Sofiane Bendebka minnkaði muninn fyrir Alsír þegar rúmur stundarfjórðungur lifði leiks.

Á sama tíma vann Miðbaugs-Gínea 1-0 sigur á Sierra Leone.

Pablo Ganet skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu. Kwame Quee, sem lék með Víkingi Reykjavík í sumar, fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í lok leiks.

Fílabeinsströndin vinnur riðilinn með 7 stig. Miðbaugs-Gínea fylgir þeim í 16-liða úrslit með 6 stig.

Þrjú lið áfram úr F-riðli

Í F-riðli vann Malí 2-0 sigur á Márataníu. Massadio Haidara og Ibrahima Kone gerðu mörk liðsins í sitthvorum hálfleiknum.

Á sama tíma vann Gambía dramatískan 1-0 sigur á Túnis. Ablie Jallow skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Malí og Gambía fara áfram sem tvö efstu lið þessa riðils með 7 stig. Túnis fylgir þeim í 16-liða úrslit þar sem liðið er þriðja stiga hæsta lið keppninnar sem hafnar í þriðja sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið