fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gleraugun flugu af og fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea lá kylliflatur eftir rosalegt samstuð

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Lazio og fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, slapp heldur betur vel í leik sinna manna gegn Udinese í ítalska bikarnum í gærkvöldi.

Sarri gæti hugsað sig tvisvar um næst þegar að hann stendur nálægt hliðarlínunni er lið hans er að spila en hinn 63 ára gamli knattspyrnustjóri lenti í harkalegu samstuði við leikmann Udinese, Ignacio Pussetto sem er á láni hjá liðinu frá Watford.

Samstuðið var það mikið að gleraugu Sarri, flugu af honum og hann lá kylliflatur eftir í grasinu.

Hann var hins vegar fljótur að standa upp aftur og gaf fljótlega til kynna að það væri allt í góðu hjá sér.

Í viðtali eftir leik sló hann síðan á létta strengi. ,,Þetta var góð prófraun á ástandi mínu, ég vil benda á að það var ég sem stóð fyrstur upp eftir þetta.“

Sjón er söguríkari en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan.

Lazio endaði með að bera sigur úr býtum í leiknum og er búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni