fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gleraugun flugu af og fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea lá kylliflatur eftir rosalegt samstuð

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Lazio og fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, slapp heldur betur vel í leik sinna manna gegn Udinese í ítalska bikarnum í gærkvöldi.

Sarri gæti hugsað sig tvisvar um næst þegar að hann stendur nálægt hliðarlínunni er lið hans er að spila en hinn 63 ára gamli knattspyrnustjóri lenti í harkalegu samstuði við leikmann Udinese, Ignacio Pussetto sem er á láni hjá liðinu frá Watford.

Samstuðið var það mikið að gleraugu Sarri, flugu af honum og hann lá kylliflatur eftir í grasinu.

Hann var hins vegar fljótur að standa upp aftur og gaf fljótlega til kynna að það væri allt í góðu hjá sér.

Í viðtali eftir leik sló hann síðan á létta strengi. ,,Þetta var góð prófraun á ástandi mínu, ég vil benda á að það var ég sem stóð fyrstur upp eftir þetta.“

Sjón er söguríkari en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan.

Lazio endaði með að bera sigur úr býtum í leiknum og er búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt