fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Dreymir um að komast til Real Madrid

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 20:15

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Pogba við Manchester United rennur út næsta sumar og þá er búist við því að hann yfirgefi félagið á frjálsri sölu eftir sex ár hjá félaginu.

Franski miðjumaðurinn má nú ræða við önnur félög og samkvæmt The Star hefur leikmaðurinn rætt við PSG, Juventus og Real Madrid.

Pogba er sagður dreyma um að komast til Real Madrid og hefur það lengi verið draumur hjá kappanum.

Í frétt The Star segir að hann hafi nú þegar sagt stjórn Manchester United frá áformum sínum og búast þeir við að hann fari til spænsku höfuðborgarinnar á frjálsri sölu næstu sumar.

Pogba hefur ekki enn spilað leik undir stjórn Rangnick vegna nárameiðsla en búist er við því að hann snúi aftur á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“