fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Finnur Tómas mættur heim í KR

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnur Tómas Pálmason hefur samið við KR á nýjan leik. Finnur er uppalinn KR-ingur, en hann var seldur til Norrköping fyrir ári síðan en kom til KR á láni síðasta tímabil.

„Það er frábært að fá hann til liðs við okkur aftur, enda er búist við miklu af honum næstu tímabil. Hann var í byrjunarliði A-landsliðsins í vináttuleik þeirra við Uganda í gær og stóð sig vel,“ segir á vef KR.

Valur og fleiri lið höfðu áhuga á Finni en hann ákvað að halda heim í KR.

„Við bjóðum Finn Tómas velkominn í hópinn og hlökkum til að fylgjast með honum á vellinum í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal og City í slag um tíu milljarða mann?

Arsenal og City í slag um tíu milljarða mann?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Linta tekur við af Þorláki í Eyjum

Linta tekur við af Þorláki í Eyjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ekki spilað færri leiki síðan snemma á síðustu öld

United ekki spilað færri leiki síðan snemma á síðustu öld
433Sport
Í gær

Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“

Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“
433Sport
Í gær

Gætu spurt spurninga þegar komið er inn í mótið – „Höfum alveg getað gagnrýnt það“

Gætu spurt spurninga þegar komið er inn í mótið – „Höfum alveg getað gagnrýnt það“