fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Finnur Tómas mættur heim í KR

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnur Tómas Pálmason hefur samið við KR á nýjan leik. Finnur er uppalinn KR-ingur, en hann var seldur til Norrköping fyrir ári síðan en kom til KR á láni síðasta tímabil.

„Það er frábært að fá hann til liðs við okkur aftur, enda er búist við miklu af honum næstu tímabil. Hann var í byrjunarliði A-landsliðsins í vináttuleik þeirra við Uganda í gær og stóð sig vel,“ segir á vef KR.

Valur og fleiri lið höfðu áhuga á Finni en hann ákvað að halda heim í KR.

„Við bjóðum Finn Tómas velkominn í hópinn og hlökkum til að fylgjast með honum á vellinum í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður næstdýrastur í sögunni

Verður næstdýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer formlega fram á sölu

Fer formlega fram á sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja sögulegt sumar í vændum í málefnum knattspyrnustjóra

Telja sögulegt sumar í vændum í málefnum knattspyrnustjóra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“
433Sport
Í gær

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við
433Sport
Í gær

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City