fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: Liverpool manni fleiri í rúman klukkutíma en tókst ekki að skora

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 21:38

Frá leiknum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í enska deildabikarnum í kvöld.

Það markverðasta sem gerðist í fyrri hálfleik var þegar Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, braut á Diogo Jota á 24. mínútu. Portúgalinn var sloppinn í gegn og fékk Xhaka því beint rautt spjald.

Markalaust var í hálfleik.

Þrátt fyrir að vera manni fleiri tókst Liverpool lítið að ógna þéttu og skipulögðu liði Arsenal í seinni hálfleik.

Það voru svo gestirnir sem fengu fyrsta góða færi leiksins þegar Bukayo Saka var kominn einn gegn Allison í marki Liverpool. Inn fór boltin þó ekki.

Í lok leiks setti Takumi Minamino boltann svo yfir opið mark gestanna. Markalaust jafntefli niðurstaðan.

Seinni leikurinn fer fram á Emirates-vellinum að viku liðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Í gær

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm