fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu Ronaldo í dulargervi á leið út á lífið – „Þetta var besta kvöld lífs míns“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo segir að kvöldið sem hann skellti sér út á lífið í dulargervi sé eitt besta kvöld lífs hans. Ronaldo gerði þetta þegar hann var í herbúðum Real Madrid.

Það er ekki einfallt mál að fara á meðal fólks þegar þú ert einn frægasti einstaklingur í heimi. Ronaldo þekkir það vel.

„Það var gamlárskvöld, ég og Ricardo vinur minn ákváðum að fara út á lífið. Ég sagði honum að við yrðum að fara á diskótek, það væri gamlárskvöld,“ sagði Ronaldo.

Ronaldo til vinstri.

Vinur hans var á sama máli en lagði til að þeir færu í dulargervi. „Hann sagði að við yrðum að finna hárkollur, mottu og jakka.“

„Við keyptum alvöru hárkollu, þetta var miklu betra hár en ég er með.“

Kvöldið byrjaði vel en fljótlega fór einn og einn að taka eftir því að þetta væri Ronaldo. „Við fórum á bar á hóteli í miðborg Madrídar. Ég sagði við vin minn að við yrðum að tala bara ensku.“

„Svo fórum við á barinn og ég talaði portúgölsku við Ricky. Þá var maður fyrir aftan mig sem sagði að þetta væri Cristiano.“

„Ég var pirraður og þessi drengur lét alla á barnum vita að þetta væri ég. Við vorum þarna í þrjá tíma. Þetta var eitt besta kvöld lífs míns. Ég var svo frjáls.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík