fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Smit í íslenska hópnum – Brynjólfur í einangrun en vonast til að aðrir sleppi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 11:35

Brynjólfur í leik með U-21 árs landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjólfur Andersen Willumsson mun ekki taka þátt í æfingaleikjum Íslands gegn Suður-Kóreu og Úganda. Liðið er statt í Tyrklandi.

Um er að ræða æfingaleiki en sóknarmaðurinn knái greindist með COVID-19 á hótelinu í Antalya.

„Brynjólfur er með COVID, hann er í einangrun á hótelinu,“ sagði Ómar Smárason fjölmiðlafulltrúi á fréttamannafundi í dag.

„Það var gætt að öllum reglum, hann er í einangrun og ekki útlit fyrir að neinn annar sé smitaður. Það geta allir fengið COVID,“ sagði Ómar.

Brynjólfur er 21 árs gamall framherji sem leikur með Kristiansund BK í Noregi en hann ólst upp hjá Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi