fbpx
Miðvikudagur 01.febrúar 2023
433Sport

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn á heimili Alex Oxlade-Chamberlain leikmanns Liverpool á þriðjudag en hann var heima ásamt unnustu sinni og ungu barni þeirra.

Parið býr í Wilmslow í úthverfi Manchester en þau keyptu húsið á um 500 milljónir á síðast á ári.

Chamberlain er í sambandi við Perrie Edwards sem er þekkt söngkona en þau eignuðust sitt fyrsta barn á síðasta ári.

Innbrot eru þekkt stærð í þessum hluta Englands þar sem margar stórstjörnur búa en þetta innbrot vekur þó sérstaka athygli.

Chamberlain býr við einkaveg en nágrannar hans eru Sir Alex Ferguson, Rapahael Varane og Ederson markvörður Manchester City.

Innbrot til knattspyrnumanna eru tíð en lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Parið ásamt barninu hafði hægt um sig á meðan þjófarnir sópuðu til sín skartgripum og dýrum töskum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gluggadagur: Öll helstu tíðindi á einum stað

Gluggadagur: Öll helstu tíðindi á einum stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pedro Porro genginn í raðir Tottenham

Pedro Porro genginn í raðir Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta og Jorginho tjá sig um stóru fréttir kvöldsins

Arteta og Jorginho tjá sig um stóru fréttir kvöldsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sabitzer á barmi þess að ganga í raðir United – Smáatriði eftir

Sabitzer á barmi þess að ganga í raðir United – Smáatriði eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United nær samkomulagi við Bayern – Enginn kaupmöguleiki

Manchester United nær samkomulagi við Bayern – Enginn kaupmöguleiki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Arsenal litið út með Jorginho

Svona gæti byrjunarlið Arsenal litið út með Jorginho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokað að Caicedo fari til Arsenal – Jorginho kynntur á næstunni

Útilokað að Caicedo fari til Arsenal – Jorginho kynntur á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FCK lánar Orra Stein til Sönderjyske

FCK lánar Orra Stein til Sönderjyske