fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn á heimili Alex Oxlade-Chamberlain leikmanns Liverpool á þriðjudag en hann var heima ásamt unnustu sinni og ungu barni þeirra.

Parið býr í Wilmslow í úthverfi Manchester en þau keyptu húsið á um 500 milljónir á síðast á ári.

Chamberlain er í sambandi við Perrie Edwards sem er þekkt söngkona en þau eignuðust sitt fyrsta barn á síðasta ári.

Innbrot eru þekkt stærð í þessum hluta Englands þar sem margar stórstjörnur búa en þetta innbrot vekur þó sérstaka athygli.

Chamberlain býr við einkaveg en nágrannar hans eru Sir Alex Ferguson, Rapahael Varane og Ederson markvörður Manchester City.

Innbrot til knattspyrnumanna eru tíð en lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Parið ásamt barninu hafði hægt um sig á meðan þjófarnir sópuðu til sín skartgripum og dýrum töskum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“