fbpx
Miðvikudagur 01.febrúar 2023
433Sport

Markmiðið er að spila til fertugs

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 13:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, leikmaður Chelsea, er að plana það að spila í allavega tvö ár til viðbótar.

Silva fagnar 38 ára afmæli sínu á fimmtudaginn í næstu viku en hann er í dag mikilvægur hlekkur í vörn Chelsea.

Möguleiki er á að Silva endi feril sinn sem leikmaður Chelsea en hann viðurkennir að það sé möguleiki á að hann haldi annað.

,,Markmiðið mitt er að spila til fertugs en ég veit ekki hvort það verði á þessu stigi eða í þessari keppni,“ sagði Silva.

,,Það veltur á þessu tímabili og svo sjáum við hvað gerist á HM. Þetta veltur líka á hvort ég fái framlengingu á samningnum en planið er að spila til fretugs.“

,,Það er mikilvægt fyrir mig að ég geti spilað á þessu stigi en á þessum aldri er það ekki létt, sérstaklega í úrvalsdeildinni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Risatíðindi frá Brúnni – Chelsea og Benfica ná loks samkomulagi vegna Fernandez

Risatíðindi frá Brúnni – Chelsea og Benfica ná loks samkomulagi vegna Fernandez
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hakim Ziyech á leið til PSG á láni

Hakim Ziyech á leið til PSG á láni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mynd­bandið: Virkaði furðu lostinn er hann fékk sláandi tíðindi í beinni

Sjáðu mynd­bandið: Virkaði furðu lostinn er hann fékk sláandi tíðindi í beinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sabitzer verður í Manchester í kvöld – Samþykkti tilboð félagsins

Sabitzer verður í Manchester í kvöld – Samþykkti tilboð félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hand­viss um að Liver­pool muni versla mikið í sumar – „Það er beðið eftir honum sé þess þörf en aldrei panikkað“

Hand­viss um að Liver­pool muni versla mikið í sumar – „Það er beðið eftir honum sé þess þörf en aldrei panikkað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjustu vendingar hjá Manchester United sé merki um örvæntingu – „Var ekki á radarnum áður“

Nýjustu vendingar hjá Manchester United sé merki um örvæntingu – „Var ekki á radarnum áður“