fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Memphis: Það var bankað á dyrnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 20:03

Memphis Depay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay, leikmaður Barcelona, var mikið orðaður við önnur félög í sumar er sumarglugginn var opinn.

Barcelona var opið fyrir því að losa sig við Memphis sem er ekki aðalmaðurinn hjá Xavi, stjóra liðsins.

Það kom til greina um tíma fyrir hollenska landsliðsmanninn að leita annað en hann ákvað að lokum að vera um kyrrt.

Hann er þó ekki ánægður með mínúturnar sem hann fær og telur sig geta gert meiri skaða á vellinum þegar liðið er á leikinn.

,,Ég hef byrjað tvo leiki á tveimur vikum í La Liga. Það er ekki nóg. Ég fór af velli eftir 60 mínútur og ég vil meira en það. Á síðustu 25 mínútum leiksins opnast fleiri svæði og það er alltaf hægt að nýta sér það,“ sagði Memphis.

,,Ég elska samkeppni og mun ekki flýja hana. Ég elska að vera hjá Barcelona. Önnur félög bönkuðu á dyrnar og ég skoðaði mína möguleika. Ég ákvað að lokum að vera áfram hjá Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“