fbpx
Laugardagur 24.september 2022
433Sport

Southgate klár í að setja allt traust á Maguire og lofsyngur hann sem leikmann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. september 2022 08:30

Harry Maguire

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari Englands er klár í að setja alla sína virðingu á línuna fyrir Harry Maguire sem hann segir einn besta varnarmann í heimi.

Maguire hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Manchester United en Southgate ætlar að halda traustið við hann.

„Ef ég hef einhverja virðingu þá set ég hana á línuna þarna,“ sagði Southgate.

„Þú verður alltaf að fara eftir eigin sannfæringu og við lítum á Harry sem mjög mikilvægan leikmenn.“

„Hann er okkar besti varnarmaður þegar kemur að því að vinna skallaeinvígi, hann og John Stones eru frábærir með boltann og taka mikla pressu af liðinu.“

„Harry er mikilvægur leikmaður fyrir okkur og ég vil styðja við bakið á okkar bestu leikmönnum,“ sagði Southgate sem talaði um Maguire sem einn besta varnarmann í heimi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Gaal reyndi að fá Mane til Manchester

Van Gaal reyndi að fá Mane til Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðadeildin: England fallið í B-deild – Magnaðir Ungverjar

Þjóðadeildin: England fallið í B-deild – Magnaðir Ungverjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðara að spila gegn Empoli en á móti Chelsea

Erfiðara að spila gegn Empoli en á móti Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar Grétars hættur með KA – Hallgrímur tekur við

Arnar Grétars hættur með KA – Hallgrímur tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U19 ára liðið mætir Svíum á morgun

U19 ára liðið mætir Svíum á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhorfendamet verður sett í Lundúnum á morgun

Áhorfendamet verður sett í Lundúnum á morgun
433Sport
Í gær

Ronaldo ákærður fyrir atvikið í vor

Ronaldo ákærður fyrir atvikið í vor
433Sport
Í gær

Scholes og Neville ræddu dimman dag á ferlinum – „Ég fór næstum því að gráta… Við héldum að þetta skipti ekki máli“

Scholes og Neville ræddu dimman dag á ferlinum – „Ég fór næstum því að gráta… Við héldum að þetta skipti ekki máli“