fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur í frábærri stöðu eftir jafntefli í stórleiknum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 21:07

Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefði þurft sigur í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið spilaði við Val á Hlíðarenda.

Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar en Valur er sex stigum á undan Blikum er þrjár umferðir eru eftir.

Liðið var með sex stiga forskot fyrir leikinn og varð enginn breyting á því eftir jafntefli í kvöld.

Valur er með 36 stig á toppnum eftir 15 umferðir og eru Blikar sæti neðar með 30.

Afturelding vann þá einnig lið KR í kvöld og vann sér inn dýrmæt stig í fallbaráttunni.

Afturelding er með 12 stig í næst neðsta sætinu, stigi frá öruggu sæti. KR er á botninum með aðeins sjö.

Valur 1 – 1 Breiðablik
0-1 Karitas Tómasdóttir (’32)
1-1 Cyera Hintzen (’41)

Afturelding 2 – 0 KR
1-0 Hildur Karítas Gunnarsdóttir (’69)
2-0 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir (’82)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Í gær

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir
433Sport
Í gær

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“