fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Potter líklegastur en það kostar 2,6 milljarða að fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Telegraph er líklegast að Chelsea reyni að klófesta Graham Potter stjóra Brighton á næstu dögum. Chelsea er í þjálfaraleit.

Chelsea ákvað í morgun að reka Thomas Tuchel úr starfi eftir tap gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í gær. David Ornstein hjá Athletic segir þó frá því að ákvörðun um að reka Tuchel hafi verið tekin fyrir leik, tapið í Króatíu hafi ekkert með ákvörðun Chelsea að gera.

Todd Boehly eigandi Chelsea er þar með búið að reka sinn fyrsta stjóri en hann keypti félagið af Roman Abramovich í sumar.

Roman var þekktur fyrir að reka þjálfara sína ef eitthvað bjátaði á og Bohely ætlar að feta í hans fótspor.

Klásúla er í samningi Potter og getur Chelsea keypt hann frá félaginu fyrir 16 milljónir punda samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“