fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Líka rekinn í dag eftir slæmt tap í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 19:05

Domenico Tedesco (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig í Þýskalandi hefur ákveðið að reka stjóra sinn Domenico Tedesco úr starfi eftir 4-1 tap í Meistaradeildinni í gær.

Þessi ákvörðun kemur kannski ekki mikið á óvart en Leipzig var á heimavelli og var talið mun sigurstranglegra liðið.

Tedesco hefur verið heitur í sessi í dágóðan tíma en Leipzig hefur aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum í Þýskalandi.

Síðasta leik lauk með 4-0 tapi gegn Frankfurt og hefur liðið fengið á sig átta mörk í aðeins tveimur leikjum.

Tedesco var um tíma vinsæll hjá Leipzig og kom liðinu í undanúrslit Evrópudeildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“