fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Kristófer Ingi farinn aftur til Hollands

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 14:55

Kristófer Ingi Kristinsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Ingi Kristinsson er gegninn í raðir VVV Venlo í hollensku B-deildinni. Félagið staðfestir þetta á samfélagsmiðlum.

Hann kemur frá Sönderjyske í Danmörku.

Hinn 23 ára gamli Kristófer gerir samning við Venlo út þetta leiktímabil. Möguleiki er á eins árs framlengingu þegar þar að kemur.

Sóknarmaðurinn hefur áður leikið í Hollandi. Hann var á mála hjá Willem II og varaliði PSV þar í landi.

Kristófer á að baki leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar á meðal sjö fyrir U-21 árs liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest