Þróttur Reykjavík er komið upp í Lengjudeild karla eftir leik við Hauka á í 20. umferð sumarsins í dag.
Þróttarar fögnuðu 3-0 sigri á heimavelli og eru með 45 stig í öðru sæti og eiga möguleika á toppsætinu.
Njarðvík tapaði nefnilega gegn KF í sömu umferð og munar nú aðeins fjórum stigum á liðunum þegar tvær umferðir eru eftir.
Magni er þá fallið í 2. deildina eftir jafntefli við KFA en leiknum lauk 1-1.
Þróttur 3 – 0 Haukar
1-0 Guðmundur Axel Hilmarsson
2-0 Ernest Slupski
3-0 Ernest Slupski
Magni 1 – 1 KFA
1-0 Þorsteinn Ágúst Jónsson
1-1 Vice Kendes
KF 4 – 2 Njarðvík
1-0 Þorvaldur Daði Jónsson
1-1 Reynir Aðalbjörn Ágústsson
2-1 Þorsteinn Már Þorvaldsson
3-1 Julio Fernandes(víti)
3-2 Oumar Diouck
4-2 Julio Fernandes
Víkingur Ó. 2 – 1 Reynir S.
1-0 Brynjar Kristmundsson
2-0 Bjartur Bjarmi Barkarson
2-1 Magnús Magnússon
4-2 Julio Fernandes
Höttur/Huginn 0 – 1 Ægir
ÍR 3 – 2 Völsungur