fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Einkunnir Chelsea og Tottenham – Tveir fá átta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 18:40

Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Tottenham skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðin áttust við á Stamford Bridge.

Leikurinn var nokkuð fjörugur en fyrsta mark leiksins skoraði varnarmaðurinn Kalidou Koulibaly.

Koulibaly kom Chelsea yfir eftir 19 mínútur en hann kom boltanum í netið með laglegu skoti eftir hornspyrnu.

Chelsea var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en Tottenham tókst svo að jafna metin í þeim síðari.

Pierre-Emile Hojbjerg skoraði þá fyrir gestina með fínu skoti utan teigs sem Edouard Mendy réð ekki við.

Það mark dugði í níu mínútur en Reece James kom Chelsea svo aftur yfir á 77. mínútu eftir vandræðagang í vörn Tottenham.

Dramatíkin var ekki búin en á 96. mínútu í uppbótartíma jafnaði Tottenham metin eftir hornspyrnu.

Harry Kane sá um að skora markið fyrir Tottenham en hann kom boltanum í netið með skalla til að tryggja dýrmætt stig.

Hér fyrir neðan má sjá einkunnirnar úr leiknum frá Sky Sports.

Chelsea: Mendy (7), James (8), Silva (7), Koulibaly (8), Cucurella (7), Kante (7), Jorginho (6), Loftus-Cheek (7), Mount (7), Havertz (7), Sterling (7).

Varamenn: Azpilicueta (5)

Tottenham: Lloris (6), Royal (5), Romero (6), Dier (6), Davies (5), Bentancur (5), Hojbjerg (7), Sessegnon (5), Kulusevski (4), Son (4), Kane (7).

Varamenn: Perisic (6), Richarlison (7)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“