fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Ndombele á leið til Ítalíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tanguy Ndombele, leikmaður Tottenham, mun fara til Ítalíu og semja við Napoli þar í landi.

Blaðamaðurinn virti Gianluca Di Marzio ræðir þetta mál en Ndombele mun ganga í raðir Napoli á láni.

Það verður möguleiki fyrir Napoli að kaupa Ndombele endanlega næsta sumar ef hann stenst væntingar á Ítalíu.

Þessi 25 ára gamli leikmaður á eftir að ná samningum við Napoli en félögin hafa komist að samkomulagi.

Ndombele er ekki inni í myndinni hjá Antonio Conte, stjóra Tottenham, fyrir veturinn og mun ekki leika með liðinu ef hann verður áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool