fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Brentford valtaði yfir Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford 4 – 0 Man Utd
1-0 Joshua da Silva(’10)
2-0 Mathias Jensen(’18)
3-0 Ben Mee(’30)
4-0 Bryan Mbuemo(’35)

Manchester United varð sér til skammar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Brentford.

Man Utd hóf tímabilið á tapi heima gegn Brighton á Old Trafford og þurfti að svara fyrir sig í dag.

Það varð svo sannarlega ekki raunin en Brentford fór illa með Erik ten Hag og hans lærisveina.

Eftir 18 mínútur var staðan orðin 2-0 fyrir Brentford en þeir Joshua da Silva og Mathias Jensen gerðu mörkin.

Ben Mee og Bryam Mbuemo bættu svo við öðrum tveimur mörkum í fyrri hálfleik til að koma heimamönnum í 4-0.

Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik og fagnar Brentford ótrúlegum 4-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar