fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Liverpool tekur fram úr Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er nú orðið vinsælasta félagið í ensku úrvalsdeildinni á meðal stuðningsmanna í Bandaríkjunum.

Þetta kemur fram í nýrri könnun Morning Consult.

Manchester United hafði áður verið vinsælasta félagið en Liverpool tekur nú fram úr Rauðu djöflunum.

GettyImages

Liverpool hefur átt mun betra gengi að fagna en United undanfarin ár. Liðið varð Englandsmeistari árið 2020 og Evrópumeistari árið áður.

Þá hefur Liverpool barist við Manchester City um Englandsmeistaratitilinn undanfarin ár.

Á sama tíma hefur United tekið skref til baka eftir brotthvarf Sir Alex Ferguson og ekki orðið Englandsmeistari síðan 2013. Það hefur án efa mikið að segja í vinsældarkönnuninni sem nefnd var hér ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur