fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

United nær samkomulagi við Arnautovic

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við Marko Arnautović en kaup United vekja mikla furðu. Samkomulag við Bologna er þó ekki í höfn.

Arnautovic er 33 ára gamall en hann lék áður með Stoke og West Ham áður en hann fór til Kína en þaðan fór hann svo til Bologna.

Bologna hefur hafnað fyrsta tilboði United en Arnautović er sagur vilja fara til United.

Bologna hafnaði 7,6 milljóna punda tilboði United um helgina en Arnautovic er sagður hugsaður sem stuðningur við aðra framherja félagsins.

Kaupstefna United eftir tap gegn Brighton í fyrstu umferð vekur furðu en félagið eltist nú við Arnautovic og Adrien Rabiot hjá Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham