fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu skelfilegt atvik í Liverpool í gær – Lenti hræðilega eftir tæklingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Godfrey, leikmaður Everton, meiddist illa í gær er hann spilaði opnunarleik liðsins við Chelsea.

Leiknum lauk með 0-1 sigri Chelsea á Goodison Park þar sem eina markið var skorað úr vítaspyrnu af Jorginho.

Godfrey þurfti að fara af velli eftir aðeins 18 mínútur en hann meiddist mjög illa eftir tæklingu innan eigin vítateigs.

Varnarmaðurinn lenti mjög illa eftir að hafa tæklað boltann af Kai Havertz og þurfti að bera hann af velli.

Líklega er um ökklabrot að ræða og verður Godfrey frá í dágóðan tíma vegna þess.

Varað er við myndbandinu hér fyrir neðan sem er ekki fyrir viðkvæma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða