fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu skelfilegt atvik í Liverpool í gær – Lenti hræðilega eftir tæklingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Godfrey, leikmaður Everton, meiddist illa í gær er hann spilaði opnunarleik liðsins við Chelsea.

Leiknum lauk með 0-1 sigri Chelsea á Goodison Park þar sem eina markið var skorað úr vítaspyrnu af Jorginho.

Godfrey þurfti að fara af velli eftir aðeins 18 mínútur en hann meiddist mjög illa eftir tæklingu innan eigin vítateigs.

Varnarmaðurinn lenti mjög illa eftir að hafa tæklað boltann af Kai Havertz og þurfti að bera hann af velli.

Líklega er um ökklabrot að ræða og verður Godfrey frá í dágóðan tíma vegna þess.

Varað er við myndbandinu hér fyrir neðan sem er ekki fyrir viðkvæma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti